1981 módel af Yamaha SHB400 sem var bara framleiddur á milli 1981-3. Mögulega bara fyrir Ameríku markað.
Alder (ölur) í búk
Maple (hlynur) í háls
Rosewood (Rósarviður) í fingraborði
Tveir heitir humbucker pickuppar
Push-push split coil á tone takka
22 bönd
24 3/4 skali á háls (eins og Gibson)
Set-neck smíði
Eins og nýr, engar breytur og allt upprunalegt.
Upprunaleg hörð taska fylgir.