Karfan er tóm.
Nánari lýsing
Ernie Ball Chestnut ítalska leðurólin er með „Fur Sherpa“ gervigæru fóðringu sem hjálpar ólinni að laga sig að axlasvæðinu og veitir aukin þægindi. Ólin er 2,5" breið og gerðar af Futura Leathers í Vicenza, Ítalíu, úr fallegu leðri, ótrúlega mjúkar og látlaus liturinn þeirra er ávísun upp á stílhrein, tímalaus gæði. Stillanlegar lengd frá 105-140 cm.